Fréttir og á döfinni

Brýnast í fræðslumálum nú að ná eyrum fólks á aldrinum 45-55 ára

Fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um stöðuna í fræðslu um lífeyrissjóðina og lífeyrissjóðakerfið.
readMoreNews

Lífeyrissjóðir, langtímafjárfestingar og stjórnarhættir

Málþing Hagfræðistofnunar í Hátíðasal Háskóla Íslands 10. desember kl. 12-13:30.
readMoreNews

Ábyrgar fjárfestingar - barnsskónum slitið

Auknar áherslur á ESG við mat á fjárfestingarkostum mjög svo af hinu góða, segir Snædís Ögn Flosadóttir.
readMoreNews

Ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða

Markmiðið m.a. að endurspegla gildi lífeyrissjóða sem fjárfesta segir Tómas N. Möller í grein í Morgunblaðinu í dag.
readMoreNews

Lífeyrissjóðir í 50 ár frumsýnd 1. desember

Myndin er samvinnuverkefni Landssamtaka lífeyrissjóða og Hringbrautar.
readMoreNews

Framtaksfjárfestingar í nýsköpun á Íslandi

Morgunráðstefna Framís, samtaka framtaksfjárfesta, í Veröld - húsi Vigdísar.
readMoreNews
Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og nefndarmaður í fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða

Eru lífeyrismálin leiðinleg?

Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða á Grandhóteli miðvikudaginn 4. desember kl. 12 - 13. Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og nefndarmaður í fræðslunefndinni, fer yfir sviðið.
readMoreNews

Fjármálaleikar 2020 - undankeppni

Fjármálavit hvetur grunnskóla til að virkja nemendur til þátttöku í undankeppninni hér heima 4. - 13. mars 2020.
readMoreNews

100 ár afmæli LSR - allir velkomnir!

Opinn morgunverðarfundur á Hilton Nordica 28. nóvember. Skráning á vef LSR.
readMoreNews
Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og nefndarmaður í Nefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.

Breytingar á hlutverki lífeyrissjóða m.t.t. ábyrgra fjárfestinga

„UFS-viðmiðin (umhverfi-félagslegir þættir-stjórnarhættir) höfð til hliðsjónar í auknum mæli.“
readMoreNews