Skýrslur og greinar

Túlípani eða Holtasóley? Hollenska lífeyriskerfið í samanburði við það íslenska

Viðskiptablaðið birti þann 17. nóvember sl. grein eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, undir fyrirsögninni "Túlípani eða Holtasóley" þar sem hann ber saman hollenska lífeyriskerfið, sem þykir eitt...
readMoreNews

Kynning á niðurstöðum rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri

Stefán Halldórsson og Bjarni Guðmundsson kynntu niðurstöður rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri. Skýrslunnar er að vænta innan skamms.
readMoreNews

Eru lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland?

Þann 3.mars síðastliðinn birtist í Fréttablaðinu grein eftir Ásgeir Jónsson hagfræðing undir fyrirsögninni " Eru lífeyrissjóðirnir of stórir fyrir Ísland". Hægt er að nálgast greinina hér.
readMoreNews

Kærar þakkir Ottó !

Áhugaverð grein um sögu almannatryggingarkerfisins, sem rekja má aftur til 19. aldar, birtist í síðasta tölublaði Félags eldri borgara í Reykjavík. Greinina ritaði Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdarstjóra LL. Sjá hér.
readMoreNews

Almennu lífeyrissjóðirnir í góðum málum

Í nýjasta hefti Vísbendingar birtist áhugaverð grein um stöðu almennu lífeyrissjóðanna. Þar kemur meðal annars fram að heildareignir lífeyrissjóðanna sem hlutfall af VLF sé nærri því að vera ein og hálf landsframleiðsla og f...
readMoreNews

Rannsókn á nægjanleika lífeyrissparnaðar

Í desember 2014 gaf Fjármálaeftirlitið, í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða, út skýrslu um nægjanleika lífeyrissparnaðar á Íslandi. Rannsóknin var að mestu leyti sambærileg verkefni sem OECD átti frumkvæði að og hefu...
readMoreNews

Áhættudreifing eða einangrun?

Í lok nóvember 2014 gáfu Landssamtök lífeyrissjóða út bókina Áhættudreifing eða einangrun? eftir Dr. Ásgeir Jónsson & Dr. Hersir Sigurgeirsson um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga. Áhætt...
readMoreNews

Hver kynslóð fjármagnar sinn lífeyri

Grein sem Þórey Þórðardóttir framkvæmdastjóri LL ritaði í Morgunblaðið 18. ágúst 2014 Greinin í PDF
readMoreNews

Að brúa bilið - Séreignarsparnaður nýttur til íbúðakaupa.

Ólafur Páll Gunnarsson. Höfundur er verkefnastjóri lífeyrissparnaðar hjá Landsbankanum og framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins. Greinin í PDF
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður inn á húsnæðislán eða til húsnæðiskaupa

Ólafur Páll Gunnarsson. Höfundur er verkefnastjóri lífeyrissparnaðar hjá Landsbankanum og framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins. Greinin í PDF
readMoreNews