Viðtöl og greinar

Lengsta hagvaxtarskeið sögunnar lengist enn

Lengsta hagvaxtarskeið sögunnar lengist enn

„Staðreyndin er sú að undanfarin ár hafa verið frábær og einstök. Meðallaun í landinu hækkuðu á tveimur árum um 20-30% og Íslandsmet var slegið í kaupmáttaraukningu...."
readMoreNews
Búðarlokan sem rakst illa í flokki en varði Alþingi í fúleggjadrífu

Búðarlokan sem rakst illa í flokki en varði Alþingi í fúleggjadrífu

Út er komin ævisaga Guðmundar H. Garðarssonar -Maður nýrra tíma - en Guðmundur kynnti sér kornungur lífeyrismál í Bretlandi og barðist fyrir umbótum á því sviði hérlendis. Guðmundur H. Garðarsson í skemmtilegu viðtali á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
„Harkaleg tekjutenging lífeyris og lágtekjumiðað samfélag“

„Harkaleg tekjutenging lífeyris og lágtekjumiðað samfélag“

„Ég tala ekki gegn skerðingum sem slíkum en þeim þarf að beita af skynsemi. Þessar tilteknu skerðingar eru alltof harkalegar og lífeyririnn er þess utan of lágur.“ segir Harpa Njáls í viðtali við Lífeyrismál.is
readMoreNews
Í móttöku Gildis lífeyrissjóðs. Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri og Nanna Þórarinsdóttir og Ásbjörg…

„Sprenging“ í sjóðfélagalánum!

„Sjóðfélagalánum hefur fjölgað svo mjög hjá okkur að líkja má við sprengingu. Furðu margir virðast reyndar ekki vita að lífeyrissjóðir láni til húsnæðiskaupa en fleiri og fleiri átta sig nú á því að þessi lán eru þau hagstæðustu á markaðinum. Eftirspurnin eykst í samræmi við það.“ segir Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, í viðtali á Lífeyrismál.is.
readMoreNews
Birgitta Braun rak sig hastarlega á að „kerfin tala ekki saman“

Birgitta Braun rak sig hastarlega á að „kerfin tala ekki saman“

Fjöldi fólks flytur til Íslands erlendis frá og Íslendingar fara utan og setjast að. Ástæða er til að kynna sér vel regluverk og kerfi almannatrygginga og lífeyrismála í nýju búsetulandi. Það getur nefnilega komið til umtalsverður munur á túlkun og/eða framkvæmd mála. Lífeyrismál.is bregða upp einu slíku sem er í senn bæði nístandi og átakanlegt.
readMoreNews
Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Einyrkjar (sjálfstætt starfandi fólk) hafa mun meira val en launþegar um að velja sér lífeyrissjóð og hve mikið þeir greiða í lífeyrissjóð. Hver er réttindastaða einyrkja gagnvart lífeyrissjóðum og hvernig er hún frábrugðin stöðu launamanns? Á Lífeyrismál.is er leitast við að svara því og meðal annars byggt á samtali við Arnald Loftsson, framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins, sem segir einyrkja hafa tilhneigingu til þess að reikna sér lág laun.
readMoreNews
Skattaafslátturinn er lykilatriði við ráðstöfun séreignarsparnaðar

Skattaafslátturinn er lykilatriði við ráðstöfun séreignarsparnaðar

Viðtal við Snædísi Ögn Flosadóttur, framkv.stjr. EFÍA og LSBÍ vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð. Snædís var fulltrúi LL í vinnu starfshóps á vegum fjármála- og efnahagsráðherra um úrræðið.
readMoreNews
Jóhanna Ósk, Ósk og Sunneva Líf í dulúðugu umhverfi í Öskjuhlíð í Reykjavík!

Hverjar eru „lífeyrissjóðakonurnar“ okkar?

Hverjar eru konurnar sem tóku að sér að vera „andlit lífeyrissjóðanna“ í ímyndarauglýsingum sem birst hafa í sjónvarpi og eru áberandi hér á vefnum Lífeyrismál.is? Margir velta því fyrir sér og sjálfsagt er að svara spurningunni – og þótt fyrr hefði verið!
readMoreNews
Tímamótabreyting í lífeyrissjóðakerfinu 1. júlí 2017

Tímamótabreyting í lífeyrissjóðakerfinu 1. júlí 2017

Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 í samræmi við ákvæði kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í janúar 2016. Mestum tíðindum sætir samt að á sama tíma tekur væntanlega gildi breyting sem felur í sér að sjóðfélagar geti valið að setja allt að 3,5% skylduiðgjalds í lífeyrissjóði í séreignarsjóð.
readMoreNews
Skipting lífeyrisréttinda er sannarlega athugunar virði fyrir hjón og sambúðarfólk

Skipting lífeyrisréttinda er sannarlega athugunar virði fyrir hjón og sambúðarfólk

Lög leyfa að hjón eða sambýlisfólk skipti á milli sín lífeyrisréttindum eða eftirlaunum úr lífeyrissjóðum. Fæstir huga að slíku fyrr en við skilnað. Slíkir samningar geta verið sjálfsagðir í sumum tilvikum en skapað mismunun og því verið varasamir í öðrum tilvikum.
readMoreNews