Viðtöl og greinar

Tónlist, minningaskrif og rautt vín getur verið lykill að langlífi

Tónlist, minningaskrif og rautt vín getur verið lykill að langlífi

Tónlist, minningaskrif og rautt vín getur verið lykill að langlífi Dr. Henning Kirk, danskur læknir og sérfræðingur í öldrunarfræðum ræðir um áskoranir vinnumarkaðsins vegna hækkandi lifaldurs. „Markmiðið er ekki að verða hundrað ára, heldur að lifa góðu og innihaldsríku lífi og stuðla sjálfur að …
readMoreNews
Skipting ellilífeyrisréttinda milli hjóna

Skipting ellilífeyrisréttinda milli hjóna

Skipting skal vera gagnkvæm og jöfn.
readMoreNews
Um skynsemisregluna í starfsemi íslenskra lífeyrissjóða

Um skynsemisregluna í starfsemi íslenskra lífeyrissjóða

Eftirfarandi grein eftir Óla Frey Kristjánsson, sérfræðing í eignastýringu fagfjárfesta í Arion banka, birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 24. nóvember og er hér birt með góðfúslegu leyfi greinahöfundar. Nýverið samþykkti Al...
readMoreNews
Túlípani eða Holtasóley? Hollenska lífeyriskerfið í samanburði við það íslenska

Túlípani eða Holtasóley? Hollenska lífeyriskerfið í samanburði við það íslenska

Viðskiptablaðið birti þann 17. nóvember sl. grein eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, undir fyrirsögninni "Túlípani eða Holtasóley" þar sem hann ber saman hollenska lífeyriskerfið, sem þykir eitt...
readMoreNews
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða; Friðþjófur Helgason, kvikmyndatö…

Við eldumst – hvernig bregst vinnumarkaðurinn við?

Hagsmunasamtök á vinnumarkaði og lífeyrissjóðirnir efndu til málþingþings um hækkandi lífaldur og áskoranir vinnumarkaðarins á Grandhóteli 26. apríl 2016. Þar var fjölmennt og góður rómur gerður að málflutningi fyrirlesara, þátttakenda í pallborðsumræðum og annarra sem lögðu orð í belg.
readMoreNews
Þóra og Óli við Látrabjarg. Bjargið og nágrenni þess er einmitt helsta viðfangsefnið hans nú í grúsk…

Fólki þótti alveg galið að við skyldum hætta að vinna sextug

– skólastjóri varð grúskari, starfsmannastjóri varð farandhjúkrunarfræðingur
readMoreNews
Skynsamlegt að leggja í séreignarsjóði

Skynsamlegt að leggja í séreignarsjóði

„Ég var upphaflega húkkuð í séreignarsparnaðarviðskipti þegar ég var bara 16 ára skólastelpa og afleysingastarfsmaður í IKEA. Síðan þá hef ég flakkað milli sjóða, lagt reglulega fyrir en tekið eitthvað út líka. Ég á bæði séreignarsjóði til framfærslu þegar þar að kemur og legg líka fyrir á séreignarreikning til að borga niður höfuðstól fasteignalánanna minna. Slíkur sparnaður með skattaafslætti kemur sér vel en er vissulega tvíeggjað sverð.
readMoreNews
Fjármálaleiðbeiningar til höfuðs hugsunarhættinum „þetta reddast“

Fjármálaleiðbeiningar til höfuðs hugsunarhættinum „þetta reddast“

„Við fáum stundum hópa framhaldsskólanema hingað í heimsókn og ég tek eftir því að þeir vita ýmislegt um Justin Bieber og um meltingarfæri jórturdýra en sáralítið um fjármál! Út af fyrir sig er slíkt eðlilegt í ljósi þess að fjármálafræðsla er ekki á dagskrá í skólunum okkar. Eiginkona mín, Björg, stakk upp á því að ég leggði mitt lóð á vogarskálar fræðslu og upplýsingar með því að skrifa bók um fjármál fyrir fólk á fyrstu árum vinnu og búskapar. Það gerði ég og hef fengið þau viðbrögð úr skólakerfinu að bókin sé vel fallin til að nota til kennslu.“
readMoreNews
70 ára lífeyristökualdur árið 2041?

70 ára lífeyristökualdur árið 2041?

Við lifum lengur og lengur, sem auðvitað er hið besta mál. Hækkandi lífaldur jafngildir hins vegar auknum skuldbindingum lífeyrissjóða og við því þarf að bregðast.
readMoreNews
Meginkröfur OECD um lífeyrissjóði uppfylltar

Meginkröfur OECD um lífeyrissjóði uppfylltar

„OECD-rannsóknin staðfestir að íslenska lífeyriskerfið er sterkt í alþjóðlegum samanburði. Forsendur hennar eru alls staðar eins og við höfum því fengið í fyrsta sinn fengið niðurstöður sem eru fyllilega sambærilegar. Forystusveitir lífeyrissjóðanna munu rýna skýrsluna, ekki síst þar sem bent er á veikleika lífeyriskerfisins, í því skyni að gera gott kerfi enn betra,“ segir Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, um nýja skýrslu þar sem birtur er íslenskur hluti alþjóðlegs rannsóknarverkefnis vegna samanburðar á nægjanleika lífeyris fólks á aldrinum 35-64 ára á vinnumarkaði árið 2012.
readMoreNews