Netfréttabréf Lífeyrismál.is

Nýr framkvæmdastóri Stapa lífeyrissjóðs

Jóhann Steinar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Hann tekur við starfinu af Inga Björnssyni sem hefur látið af störfum fyrir sjóðinn.
readMoreNews
Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu - það eru stærstu tíðindin

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu, alls 3,5%, í séreign. Sú séreign er "tilgreind" og lýtur að ýmsu leiti öðrum lögmálum en annar séreignarsparnaður er þekktur fyrir, segir Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews

Tímamótabreyting í lífeyrissjóðakerfinu 1. júlí 2017

Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 í samræmi við ákvæði kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í janúar 2016. Mestum tíðindum sætir samt að á sama tíma tekur væntanlega gildi breyting sem felur í sér að sjóðfélagar geti valið að setja allt að 3,5% skylduiðgjalds í lífeyrissjóði í séreignarsjóð.
readMoreNews