Netfréttabréf Lífeyrismál.is

Jón Jóhannsson, málarameistari, og Erla fyrir framan gamla kaupfélagshúsið á Skagaströnd en Lausnamið ehf. er þar til húsa.

Mýramaður með mörg járn í eldi í Skagabyggð

„Margt gott má segja um lífeyriskerfið en skerðing lífeyris almannatrygginga varpar skugga á kerfið í heild.“
readMoreNews

Hljóðmaður á stóra sviðinu

Þetta byrjaði allt saman í Borgarleikhúsinu segir Jakob Tryggvason, stjórnarmaður með meiru.
readMoreNews

Úr grunnbúðum Everest í forystusveit lífeyrissjóða

„Lífeyrissjóðakerfið okkar gegnir hlutverki sínu vel. Ég er afar hlynnt því og vil sjá það styrkjast og eflast..."
readMoreNews

Fróðleg, skemmtileg og notaleg fimmtugsafmælisveisla í Hörpu

Við endurtökum leikinn í Hofi, Akureyri, á morgun, uppstigningardag 30. maí kl. 15.
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða 2019

Guðrún Hafsteinsdóttir áfram formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, annað árið í röð.
readMoreNews

Nýtt merki Landssamtaka lífeyrissjóða

Landssamtök lífeyrissjóða hafa fengið nýtt merki/logo sem verður einkenni samtakanna héðan í frá.
readMoreNews

Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða tjáir sig um tekjutengingar og háa skattbyrði eldri borgara.
readMoreNews

Sjóðsöfnun eða gegnumstreymi? Kostir og gallar

„Íslendingar eru komnir allra þjóða lengst í því að byggja upp lífeyriskerfi sjóðsöfnunar þar sem miðað er við að hver kynslóð leggi til hliðar á starfsævinni til efri áranna. Til þessa er horft, enda fetum við þá braut sem Efnahags- og framfarastofnunin – OECD og Alþjóðabankinn mæla eindregið með í ljósi þess að samfélög, fyrirtæki og efnahagskerfi ríkja ráða ekki við það til lengdar að fjármagna eftirlaun með sköttum að mestu eða öllu leyti í svokölluðu gegnumstreymiskerfi.
readMoreNews

Stjórnarhættir lífeyrissjóða ættu að vera öðrum til fyrirmyndar

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, stofnandi Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum, segir að lífeyrissjóðir eigi að taka af skarið og vera fyrirmyndir um góða stjórnarhætti, enda áhrifamiklir og öflugir fjárfestar.
readMoreNews

„Fyrirsætur lífeyrissjóðanna“ fá liðsauka

Sigurður Sigurðsson, netagerðarmaður á eftirlaunum, er "afinn" í hópnum og kann því vel.
readMoreNews