Birgitta Braun rak sig hastarlega á að „kerfin tala ekki saman“
Fjöldi fólks flytur til Íslands erlendis frá og Íslendingar fara utan og setjast að. Ástæða er til að kynna sér vel regluverk og kerfi almannatrygginga og lífeyrismála í nýju búsetulandi. Það getur nefnilega komið til umtalsverður munur á túlkun og/eða framkvæmd mála. Lífeyrismál.is bregða upp einu slíku sem er í senn bæði nístandi og átakanlegt.
27.09.2017
Netfréttabréf