Svend E. Hougaard Jensen, prófessor í hagfræði við Copenhagen Business School, heldur fyrirlestur um Hjúkrun aldraðra í Evrópu: Áskoranir í mótun stefnu til langs tíma í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins þann 1. september kl. 12 - 13:30.
Hjúkrun aldraðra í Evrópu: Áskoranir í mótun stefnu til langs tíma