PRICE (Rannsóknarstofnunin um lífeyrismál) heldur tvo áhugaverða fyrirlestra:
PRICE fyrirlestur 6. ágúst um gervigreind: Gil S. Epstein, prófessor í hagfræði við Bar-Ilan háskólann, heldur fyrirlestur um gervigreind, þegar gervigreindin spyr mannshugann: Hvers vegna ert þú hér? í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins á morgun, 6. ágúst frá klukkan 12 til 13.30.
PRICE fyrirlestur 1. september um umönnun aldraðra: Svend E. Hougaard Jensen, prófessor í hagfræði við Copenhagen Business School, heldur fyrirlestur um áskoranir í umönnun aldraðra í Evrópu í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins þann 1. september frá 12 til 13.30.