Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vaxa um 10,1 milljarð.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur birt upplýsingar um starfsemina á árinu 2000. Eignir sjóðsins námu í árslok 85,7 milljarða og hækkaði eignin um 10,1 milljarð á árinu eða um rúm 13%. Ávöxtun sjóðsins á árinu 2000 var 5...
29.01.2001
Fréttir