"Endurskoða þarf regluverk um lífeyrissparnað"

Endurskoða þarf regluverk um lífeyrissparnað

Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins, ritaði grein sem birtist í Fréttablaðinu 17. apríl 2019 sem ber yfirskriftina "Endurskoða þarf regluverk um lífeyrissparnað". Í greininni fjallar hann um muninn á hefðbundnum viðbótarlífeyrissparnaði og lífeyristryggingum en svo virðist sem fjölmargir neytendur séu ekki nægjanlega vel upplýstir um eðli lífeyristrygginga og þær skuldbindingar sem samningar um þær fela í sér.

 Greinin er aðgengileg hér á pdf og á visir.is