"Nýir" stjórnarmenn LL í skemmtilegu spjalli við Lífeyrismál.is

"Nýir" stjórnarmenn LL í skemmtilegu spjalli við Lífeyrismál.is

Stjórnarmennirnir Valmundur Valmundsson, stjórnarmaður hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja, Ingibjörg Ólafsdóttir, stjórnarmaður hjá Gildi lífeyrissjóði,  Jakob Tryggvason, stjórnarmaður hjá Birtu lífeyrissjóði og Halldóra Káradóttir, stjórnarmaður hjá Brú lífeyrissjóði, sitja öll í stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða.

Vefurinn Lífeyrismál.is tók hús á þeim í sumar með það að markmiði að fá smá innsýn inn í líf þeirra og störf til að kynnast þeim betur. Útkoman er mjög svo áhugaverð viðtöl sem við mælum með að þið kynnið ykkur.