Vel sótt málþing um mótun lífeyriskerfa og lærdóm sem draga má af alþjóðasamfélaginu

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL, Ásdís Eva Hannesdóttir, varaformaður stjórnar Frjálsa lí…
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL, Ásdís Eva Hannesdóttir, varaformaður stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðsins, Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA, Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs og Tómas Njáll Möller, lögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna

Tómas Njáll Möller, lögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, fluttu erindi á þinginu sem tengdust annars vegar Hvítbók ESB um lífeyriskerfi og leiðbeinandi viðmið PensionsEurope og hugmyndafræði Alþjóðabankans hins vegar. Glærur beggja er að finna hér.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?