Farið ofan í kjölinn á lífeyrismálunum á Dokkufundi

Landssamtök lífeyrissjóða héldu nýverið kynningu á lífeyrissjóðakerfinu fyrir félagsmenn Dokkunnar . Var fundurinn vel sóttur og augljóst að það er mikill áhugi á efninu. Óhætt er að segja að einhverskonar vakning sé að eiga sér stað og er það vel að fólk sé farið að láta sig lífeyrismálin meiru varða en oft áður.

Myndir frá fundinum: