Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða

Fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða

Fræðsla á morgunverðarfundi 16. mars kl. 8:30 -10:00 í Guðrúnartúni 1, 4. hæð

Oft koma upp spurningar er viðkoma fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða. Því var ákveðið að leita til fulltrúa í nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða til að fara yfir og útskýra reglur á einfaldastan hátt.

Helstu reglur um fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða 

Tómas N. Möller, yfirlögfræðingur há Lífeyrissjóði verzlunarmanna og fulltrúi í nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða verður með erindi
þar sem hann fer yfir helstu reglur um fjárfestingarheimildir sjóðanna.

Umræður í lokin 

Að erindi loknu gefst færi á almennum umræðum um málið en nokkrir fulltrúar úr nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða verða á staðnum og deila af þekkingu sinni.

Hvetjum áhugasama til að skrá sig hér