"Hálf öld frá því samið var á almennum markaði um skylduaðild að lífeyrissjóðum"

 "Hálf öld frá því samið var á almennum markaði um skylduaðild að lífeyrissjóðum"

 Í viðtali við Kjölfestu, fréttabréf Stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu greinir Þórey S. Þórðardóttir meðal annars frá því að í maímánuði sé hálf öld liðin frá því forystumenn Alþýðusambands Íslands og Vinnuveitendasambands Íslands undirrituðu kjarasamninga þar sem kveðið var á um skylduaðild félagsmanna mikils meirihluta aðildarfélaga ASÍ að lífeyrissjóðum.

Viðtalið við Þórey í Kjölfestu er aðgengilegt hér