Undirbúningsnámskeið fyrir hæfismat

Hæfismat FME

Undirbúningsnámskeið fyrir stjórnarmenn lífeyrissjóða fer fram 10. - 13. maí nk. og er eingöngu í staðnámi. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að undirbúa stjórnarmenn í lífeyrissjóðum undir þá þætti í starfsemi lífeyrissjóðanna sem FME hefur tekið mið af í mati sínu.

Dagskrá:

Miðvikudagur 10. maí kl. 9:00-16:00
Hlutverk stjórnarmanna og starfsemi lífeyrissjóða kl. 9:00-12:00
Þórey S. Þórðardóttir, hrl., framkvæmdastjóri LL
Sjálfstæði, dómgreind og viðhorf kl.12:30-16:00
Kristján Geir Pétursson, hdl., lögfræðingur hjá Birtu

Fimmtudagur 11. maí kl. 9:00 – 16:00
Fjárfestingarstefna, áhættumat, hlutverk og helstu verkefni stjórnarmanna í lífeyrissjóðum.
Tómas N. Möller lögfræðingur hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna

Föstudagur 12. maí kl. 9:00 – 16:00
Reikningsskil og endurskoðun lífeyrissjóða
Vignir Rafn Gíslason, löggildur endurskoðandi og eigandi hjá PWC
Jón Sigurðsson, löggildur endurskoðandi og eigandi hjá PWC

Laugardagur 13. maí kl. 9:00 – 12:00
Reikningsskil og endurskoðun lífeyrissjóða
Vignir Rafn Gíslason, löggildur endurskoðandi og eigandi hjá PWC

Námskeiðsgjald er 215.000 kr. 

Skráning og nánari upplýsingar