Uppbygging íslenska lífeyrissjóðakerfisins

Uppbygging íslenska lífeyrissjóðakerfisins

Námskeið um uppbyggingu lífeyrisréttinda

Fimmtudaginn 19. september stendur Félagsmálaskólinn fyrir námskeiði um uppbyggingu íslenska lífeyrissjóðakerfisins þar sem fjallað verður um lífeyrisréttindi í þremur stoðum: Almannatryggingum, skyldnubundnum samtryggingarsjóðum og séreign.

Áhersla er á uppbyggingu réttinda og tryggingarvernd í samtryggingardeildum lífeyrissjóða og þær áskoranir sem kerfið stendur frammi fyrir á næstu árum.

Tími: 19. september 2019 kl. 15 - 18.

Leiðbeinandi: Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Sjá nánar á vef Félagsmálaskólans