Úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins 2008

Í byrjun febrúar 2012 lauk vinnu nefndar sem gerði úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvörðunum og lagalegu umhverfi lífeyrissjóða í aðdraganda efnahagshrunsins á Íslandi í október 2008. Afraksturinn var yfir 800 blaðsíðna skýrsla í fjórum bindum.

Samantektarkafli með helstu niðurstöðum nefndarinnar

Skýrsluna er að finna hér í fjórum bindum:

1. bindi (2.5 MB)

2. bindi (2.8 MB)

3. bindi (1.2 MB)

4. bindi (1.1 MB)