Samvinnulífeyrissjóðurinn lækkar vexti í 4,2%
Stjórn Samvinnulífeyrissjóðsins hefur ákveðið að bjóða sjóðfélögum sínum upp á 1. veðréttarlán á 4,2% föstum vöxtum. Um er að ræða lán hvort heldur sem er jafngreiðslulán eða lán með jöfnum afborgunum. Lánað e...
15.11.2004
Fréttir