Mikil viðskipti með erlend verðbréf á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.
Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 10.978 m.kr. í mars samanborið við nettókaup fyrir um 4.902 m.kr. í sama mánuði árið 2003. Á fyrsta ársfjórðungi námu kau...
29.04.2004
Fréttir