Áherslur á áhættustýringu lífeyrissjóða og aðlögun að nýju regluverki
Agni Ásgeirsson, formaður áhættunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða og forstöðumaður áhættugreiningar LSR, flutti erindi á hádegisfræðslufundi fræðslunefndar LL 28. febrúar 2019.
28.02.2019
Fréttir af LL