Fréttir

Ráðherrann brýndi lífeyrissjóði til frumkvæðis

„Lífeyrissjóðir hafa heitið því að koma myndarlega að uppbyggingu efnahagslífsins og ég hefði hiklaust viljað sjá meira framkvæði af þeirra hálfu. Sá söngur er óskaplega vinsæll að beðið sé eftir ríkisstjórninni, að h...
readMoreNews

Kanna á starfshætti og fjárfestingastefnu lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins

Bakhjarlar lífeyrissjóðanna, samtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði, hafa undanfarna mánuði rætt um stöðu og framtíðaruppbyggingu lífeyrissjóða- kerfisins. Þetta er gríðarlegt mikilvægt verkef...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er að ná fyrri styrk

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) var jákvæð um 1,1% á síðasta ári og eignir sjóðsins nema nú tæpum 300 milljörðum og eru nú um 30 milljörðum króna hærri en þær voru fyrir hrun bankanna og íslenska efnahagsker...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna byggingu öryggisíbúða fyrir hjúkrunarheimilið Eir

Fjármögnun á lokafrágangi við síðustu áfanga öryggisíbúða hjúkrunarheimilisins Eirar við Fróðengi í Grafarvogi er lokið. Alls nam lánsfjárhæðin um ellefu hundruð milljónum króna og kemur fjármagnið frá lífeyris- sjóð...
readMoreNews

Góður ársfjórðungur hjá norska Olíusjóðnum

Eftirlaunasjóður norska ríkisins, Olíusjóðurinn svokallaði, skilaði 3,9% ávöxtun á fyrsta fjórðungi ársins 2010, sem svarar til 103 milljarða norskra króna. Frá þessu var greint í Osló í morgun, 7. maí. Verðmæti eigna sjó
readMoreNews

Gildi greiddi um 12% hærri lífeyri en sem nam þróun launa frá 2006!

Lífeyrisgreiðslur hjá Gildi lífeyrissjóði eru verð- tryggðar m.v. vísitölu neysluverðs.  Réttindi hjá Gildi voru hækkuð um 7% árið 2006 og 10% árið 2007 umfram vísitöluhækkanir, en lækkuð um 10% árið 2009.  Frá...
readMoreNews

Gildi lífeyrissjóður kynnir afkomu síðasta árs.

Afkoma Gildis-lífeyrissjóðs árið 2009 var kynnt á mjög fjölmennum ársfundi sjóðsins í kvöld. Helstu niðurstöður uppgjörs sem kynnt var á fundinum eru þessar: Áframhaldandi erfiðleikar innlendra fjármálastofnana og fyrirtækj...
readMoreNews

Atvinnuþátttaka öryrkja hvergi meiri en á Íslandi

Atvinnuþátttaka fólks með örorku eða langvarandi sjúkdóma er hvergi meiri en á Íslandi, borið saman við ríki OECD, eða rúm 61%, en er að meðaltali um 43% í OECD-ríkjunum. Þetta kemur fram í nýlegri könnun Þjóðmálastofnun...
readMoreNews

Skot sem geigar

Lífeyrissjóðir fá hlýjar kveðjur í grein eftir Gísla Gíslason, stjórnarmann Spalar ehf., í Fréttablaðinu í dag. Hann er þar að svara rangfærslum um kjör á lánum til Hvalfjarðarganga og fjallar í leiðinni um hlut lífeyrissj
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna íbúðir fyrir aldraða.

Fjórir lífeyrissjóðir fjármagna kaup á 78 íbúðum fyrir aldraða að Suðurlandsbraut 58-62 sem Grund-Mörkin hefur ráðist í. Það eru Gildi lífeyrissjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og...
readMoreNews