Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna neikvæð um 21,8% í fyrra.
Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna, þ.e. ávöxtun umfram verðbólgu, lækkaði mikið milli áranna 2007 og 2008 og var neikvæð um 21,8% á árinu 2008 samanborið við 0,5% á árinu 2007. Þetta kemur fram í skýrslu um ársreikninga...
02.09.2009
Fréttir