Fræðslunefnd

Helstu verkefni:

  • Skipuleggja og hafa frumkvæði að námskeiðahaldi og almennri fræðslu fyrir lífeyrissjóði.
  • Vinna að gerð og þróun fræðslu- og kynningarefnis um lífeyriskerfið.
  • Efla og viðhalda síðunni Lífeyrismál.is í samstarfi við samskiptanefnd. 

Sérstök verkefni 2021-2022:

  • Semja fræðslu- og námskeiðsáætlun samtakanna 2021-2022.
  • Kynna Lífeyrisvit fyrir fyrirtækjum, félagasamtökum og almenningi. 
  • Fjármálavit. Fylgjast með og eftir atvikum styðja við framgang fjármálalæsisverkefnisins Fjármálavits í grunnskólum.
  • Fylgjast með og eftir atvikum styðja við fræðslu ASÍ í framhaldsskólum og kanna möguleika á fræðslu í háskólum.
  • Vinna að fræðslu fyrir nýbúa m.a með því að útfæra Lífeyrisvit á ensku og pólsku.
  • Lífeyrisgáttin. Fylgjast með og styðja við uppfærslu á Lífeyrisgáttinni. Verkefni þetta er jafnframt á vegum réttindanefndar.

Nefndarmenn: 

Snædís Ögn Flosadóttir, formaður  
Arnaldur Loftsson  
Eva Jóhannesdóttir  
Halldór Bachmann  
Hildur Hörn Daðadóttir  
Ingibjörg Ólafsdóttir  
Valmundur Valmundsson