Fræðslunefnd

 Helstu verkefni: 

  • Skipuleggja og hafa frumkvæði að námskeiðahaldi og almennri fræðslu fyrir lífeyrissjóði.
  • Vinna að kynningarefni um lífeyriskerfið.
  • Efla og viðhalda fræðslusíðu LL.

Sérstök verkefni 2016-2017 

  • Fylgjast með og styðja við vinnu Viðburðarhóps.
  • Umsjón með vinnu við uppfærslu á Lífeyrisgáttinni.
  • Koma með tillögur að aðferðum við að fræða almenning um lífeyrissjóðakerfið.
  • Semja fræðslu- og námskeiðaáætlun samtakanna 2016-2017.
 Nefndarmenn: 
Ágústa H. Gísladóttir, formaður
Arnaldur Loftsson
Gerður Björk Guðjónsdóttir
Harpa Ólafsdóttir
Huld Aðalbjarnardóttir
Ólafur Páll Gunnarsson
Soffía Gunnarsdóttir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?