Fræðslunefnd

Helstu verkefni: 

  • Skipuleggja og hafa frumkvæði að námskeiðahaldi og almennri fræðslu fyrir lífeyrissjóði.
  • Vinna að gerð og viðhaldi á fræðslu- og kynningarefni um lífeyriskerfið.
  • Efla og viðhalda síðunni Lífeyrismál.is í samstarfi við Samskiptanefnd.

Sérstök verkefni 

  • Semja fræðslu- og námskeiðaáætlun samtakanna 2018-2019.
  • Fylgjast með og eftir atvikum styðja við framgang fjármálalæsisverkefnisins Fjármálavits.
  • Huga að stöðu fræðslumála í framhaldsskólum og kanna með innkomu í háskólana.
  • Undirbúa fræðslu um lífeyrismál á vinnustöðum og hjá félagasamtökum.
  • Huga að fræðslu fyrir nýbúa og kanna með samstarf við stéttarfélög og TR í þeim efnum.

Nefndarmenn: 

Ágústa H. Gísladóttir, formaður
Arnaldur Loftsson
Gerður Björk Guðjónsdóttir
Ingibjörg Ólafsdóttir
Jakob Tryggvason
Ólafur Páll Gunnarsson
Snædís Ögn Flosadóttir
Valmundur Valmundsson
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?