Áhættunefnd

Helstu verkefni:

  • Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri í tengslum við breytingar á lögum og reglum sem við koma eftirlitskerfum með áhættu lífeyrissjóða.
  • Huga að forsendum sem standa að baki tryggingafræðilegum úttektum lífeyrissjóða. Eftir atvikum í samstarfi við réttindanefnd.
  • Skipuleggja málstofur, námskeið og fræðslu. 

Sérstök verkefni 2022-2023:

  • Hækkun lífaldurs, útfærsla sjóða við aðlögun lífeyrisréttinda og breytingar á samþykktum.
  • Rýni á tryggingafræðilega úttekt lífeyrissjóða og mat á hækkandi örorkubyrði sjóða.
  • Gjaldeyrisáhætta og fyrirhugaðar breytingar á núverandi þaki á eignir sjóðanna í erlendi mynt. Unnið í samstarfi við nefnd um fjárfestingaumhverfi lífeyrissjóða.
  • Rýni á gagnamál lífeyrissjóða og hvernig hægt er að auka skilvirkni í gagnaöflun og skýrslugjöf. Jafnframt að huga að rannsóknum er viðkoma lífeyriskerfinu eftir atvikum í samstarfi við fleiri aðila s.s. háskólasamfélagið.

Nefndarmenn:

Rebekka Ólafsdóttir formaður   
Bjarni Kristinn Torfason   
Borghildur Jónsdóttir  
Eyrún Einarsdóttir  
Guðmundur Stefán Steindórsson  
Halldór Emil Sigtryggsson  
Haukur Jónsson  
Ingi Kristinn Pálsson  
Magnús Helgason  
Ottó Hólm Reynisson  
Pétur Pétursson  
Ragnheiður Helga Haraldsdóttir   
Sigurður Örn Karlsson  
Sveinn Friðrik Gunnlaugsson  
Valgeir Geirsson  
Þráinn Guðbjörnsson