Helstu verkefni:
- Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri í tengslum við breytingar á lögum og reglum sem við koma eftirlitskerfum með áhættu lífeyrissjóða.
- Huga að forsendum sem standa að baki tryggingafræðilegum úttektum lífeyrissjóða. Eftir atvikum í samstarfi við réttindanefnd.
- Skipuleggja málstofur, námskeið og fræðslu.
Sérstök verkefni 2020-2021:
- Rýna framkvæmd úttektar á tryggingarfræðilegri stöðu lífeyrissjóða.
- Fylgjast með þeim þáttum sem hafa áhrif á tryggingafræðilega stöðu lífeyrissjóða, s.s. örorkulíkur og breytingar á lífslíkum. Verkefnið er jafnframt á borði réttindanefndar.
- Leggja drög að leiðbeiningum/verkferlum fyrir lífeyrissjóði við greiningu og viðbrögð vegna mögulegs peningaþvættis og/eða fjármögnunar hryðjuverka.
Nefndarmenn:
Agni Ásgeirsson, formaður |
|
Árni Grétarsson |
|
Borghildur Jónsdóttir |
|
Eyrún Einarsdóttir |
|
Guðmundur Stefán Steindórsson |
|
Halldór Emil Sigtryggsson |
|
Haukur Jónsson |
|
Hólmfríður Kristjánsdóttir |
|
Ingi Kristinn Pálsson |
|
Magnús Helgason |
|
Ottó Hólm Reynisson |
|
Rebekka Ólafsdóttir |
|
Sigurður Örn Karlsson |
|
Valgeir Geirsson |
|
Þráinn Guðbjörnsson |
|