Áhættunefnd

Helstu verkefni:

  • Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri í tengslum við breytingar á lögum og reglum er viðkoma eftirlitskerfum með áhættu lífeyrissjóða.
  • Skipuleggja málstofur, námskeið og fræðslu. 

Sérstök verkefni 2019-2020:

  • Fylgjast með reynslu af innleiðingu reglugerðar 590/2017 um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða.
  • Rýna framkvæmd er viðkemur úttekt á tryggingarfræðilegri stöðu lífeyrissjóða og stuðla að því að námskeið verði haldið um tryggingafræðilega stöðu, væntanlega í samstarfi við FÍT.
  • Fylgja eftir innleiðingu á breyttum reglum er varða peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 

Nefndarmenn:

Agni Ásgeirsson, formaður  
Árni Grétarsson  
Borghildur Jónsdóttir  
Eyrún Einarsdóttir  
Guðmundur Stefán Steindórsson  
Halldór Emil Sigtryggsson  
Haukur Jónsson  
Hólmfríður Kristjánsdóttir  
Ingi Kristinn Pálsson  
Magnús Helgason  
Ottó Hólm Reynisson  
Rebekka Ólafsdóttir  
Sigurður Örn Karlsson  
Valgeir Geirsson  
Þráinn Guðbjörnsson