Samskiptanefnd

Almennt hlutverk:

  • Móta stefnu í sameiginlegum kynningarmálum um lífeyrissjóðakerfið.
  • Efla skipuleg almannatengsl á vegum LL.
  • Fylgjast með og styðja við greinaskrif.
  • Fylgjast með almennri umræðu í fjölmiðlum um málefni er varða lífeyrissjóðakerfið og eftir atvikum kalla nefndarmenn og/eða framkvæmdastjóra LL til ef rétt þykir að bregðast við.