Samskiptanefnd

Helstu verkefni:

  • Móta stefnu í sameiginlegum kynningarmálum um lífeyrissjóðina.
  • Annast samskipti við fjölmiðla og fjölmiðlavöktun. 

Sérstök verkefni 2022-2023:

  • Efla skipuleg almannatengsl á vegum LL.
  • Fylgjast með og styðja við vinnu greinaskrifateymis.
  • Rýna reglulega hvaða upplýsingum sjóðirnir eigi að koma á framfæri t.d. með útsendingu fréttabréfa LL.
  • Auka samstarf við fræðslunefnd vegna ýmissa fræðslu- og kynningarmála. 
  • Fræða almenning um áhrif hækkandi lífaldurs á lífeyrisréttindi í samstarfi við fræðslunefnd.