Samskiptanefnd

Helstu verkefni 

  • Móta stefnu í sameiginlegum kynningarmálum um lífeyrissjóðina.
  • Annast samskipti við fjölmiðla og fjölmiðlavöktun.

Sérstök verkefni 2018-2019

  • Fylgjast með og styðja við vinnu greinaskrifateymis.
  • Efla skipuleg almannatengsl á vegum LL.
  • Semja áætlun um samskipta- og kynningarmál samtakanna 2018-2019. 

Nefndarmenn:  

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður
Aðalbjörn Sigurðsson
Árni Guðmundsson
Erla Jónsdóttir
Gunnar Baldvinsson
Halldóra Káradóttir
Haukur Hafsteinsson
Svanhildur Sigurðardóttir
Þórey S. Þórðardóttir
Þórhallur Jósepsson
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?