Réttindanefnd

Helstu verkefni 

  • Yfirfara og hafa frumkvæði að breytingum á lögum og reglum um tryggingafræðileg uppgjör og réttindabreytingar.
  • Beita sér fyrir stefnumörkun um framtíðarskipan lífeyrisgreiðslna og verkaskiptingu lífeyrissjóða og Tryggingastofnunar ríkisins.

Sérstök verkefni 2016-2017 

  • Fylgjast með og eftir atvikum beita sér varðandi framtíðarskipan örorkulífeyrisgreiðslna og verkaskiptingu lífeyrissjóða og Tryggingastofnunar.
  • Fylgjast með og rýna eftir þörfum rannsókn um hugsanleg tengsl langlífis og örorku.
  • Koma að væntanlegri innleiðingu á mótvægisaðgerðum vegna fyrirsjánlegra breytinga á lífslíknatöflum.
  • Rýna þá þætti við meðhöndlun á örorkumálum sem æskilegt er að samræma og koma með tillögur í þeim efnum, s.s. við að móta verklag ef til þess kemur að skilyrða örorkulífeyrisgreiðslur við þátttöku í starfsendurhæfingu.
Nefndarmenn: 
Kristján Geir Pétursson, formaður
 Árni Hrafn Gunnarsson
Gylfi Jónasson
Margrét Kristinsdóttir
Ólafur K. Ólafs
Sigríður Ómarsdóttir
Sigurbjörn Sigurbjörnsson
Vala Rebekka Þorsteinsdóttir
Þóra Jónsdóttir
Þorbjörn Guðmundsson
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?