Réttindanefnd

Helstu verkefni 

  • Yfirfara og hafa frumkvæði að breytingum á lögum og reglum um tryggingafræðileg uppgjör og réttindabreytingar.
  • Beita sér fyrir stefnumörkun um framtíðarskipan lífeyrisgreiðslna og verkaskiptingu lífeyrissjóða og Tryggingastofnunar ríkisins.

Sérstök verkefni 2017-2018 

  • Beita sér varðandi mótun á framtíðarskipan á samspili greiðslna almannatrygginga og lífeyrissjóða, bæði varðandi tekjutengingar ellilífeyris og víxlverkanir á greiðslum örorkulífeyris.
  • Fylgjast með þeim þáttum sem áhrif hafa á tryggingafræðilega stöðu lífeyrissjóða, s.s. örorkulíkur og breytingar á lífslíkum. 
  • Koma að væntanlegri innleiðingu á mótvægisaðgerðum vegna fyrirsjánlegra breytinga á lífslíknatöflum.
  • Rýna þá þætti við meðhöndlun á örorkumálum sem æskilegt er að samræma og koma með tillögur í þeim efnum og leggja drög að uppfærðu Samkomulagi um samskipti lífeyrissjóða.

 Nefndarmenn: 

Þóra Jónsdóttir, formaður
Árni Hrafn Gunnarsson
Einar Ingimundarson
Haukur Jónsson
Kristján Geir Pétursson
Margrét Kristinsdóttir
Ólafur K. Ólafs
Sigfús Eysteinsson
Sigríður Ómarsdóttir
Sigurbjörn Sigurbjörnsson
Sigurður Kári Tryggvason
Vala Rebekka Þorsteinsdóttir
Þorbjörn Guðmundsson
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?