Réttindanefnd

Almennt hlutverk:

  • Huga að málefnum sem varða réttindi sjóðfélaga.
  • Stuðla að samræmdum reglum og vinnulagi milli lífeyrissjóða þar sem þess gerist þörf, svo sem með því að setja leiðbeinandi reglur.