Nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

Helstu verkefni 

  • Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri er viðkoma breytingum á lögum og reglum er viðkoma fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.
  • Skipuleggja málstofur, námskeið og fræðslu.

Sérstök verkefni 2017-2018 

  • Fylgjast með innleiðingu á reglugerð um form og efni fjárfestingarstefnu, úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða o.fl. og koma sjónarmiðum sjóðanna á framfæri eftir því sem tilefni gefst.
  • Skipuleggja málþing er viðkemur samfélagslega ábyrgum fjárfestingum. 

Nefndarmenn:

Ólafur Sigurðsson, formaður  
Björn Hjaltested Gunnarsson  
Davíð Rúdólfsson  
Elísabet Þórey Þórisdóttir  
Haraldur Yngvi Pétursson  
Helga Indriðadóttir  
Jón L. Árnason  
Jóna Finndís Jónsdóttir  
Soffía Gunnarsdóttir  
Svandís Rún Ríkharðsdóttir  
Tómas N. Möller  
 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?