Nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

Helstu verkefni:

  • Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri í tengslum við breytingar á lögum og reglum er viðkoma fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.
  • Skipuleggja málstofur, námskeið og fræðslu.

 Sérstök verkefni 2019-2020:

  • Fylgja eftir innleiðingu á reglugerð um form og efni fjárfestingarstefnu, úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða o.fl.
  • Skipuleggja fræðslu og/eða eftir atvikum málþing um málefni er varða starfssvið nefndarinnar.
  • Fylgja eftir vinnu við söfnun orðskýringa  er varða ábyrgar fjárfestingar í samstarfi við IcelandSIF.

Nefndarmenn:

Ólafur Sigurðsson, formaður  
Björn Hjaltested Gunnarsson  
Davíð Rúdólfsson  
Elísabet Þórey Þórisdóttir  
Haraldur Yngvi Pétursson  
Helga Indriðadóttir  
Jóhann Steinar Jóhannsson  
Jón L. Árnason  
Jón Otti Jónsson  
Soffía Gunnarsdóttir  
Svandís Rún Ríkarðsdóttir  
Tómas N. Möller