Nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

Almennt hlutverk:

  • Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri í tengslum við breytingar á lögum og reglum er við koma fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.
  • Vera faglegur álitsgjafi stjórnar er varðar fjárfestingarumhverfi og styðja með þeim hætti formleg samskipti við haghafa, einkum stjórnvöld.