Nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

Helstu verkefni 

  • Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri er viðkoma breytingum á lögum og reglum er viðkoma fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.
  • Skipuleggja málstofur, námskeið og fræðslu.

Sérstök verkefni 2017-2018 

  • Fylgjast með innleiðingu á reglugerð um form og efni fjárfestingarstefnu, úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða o.fl. og koma sjónarmiðum sjóðanna á framfæri eftir því sem tilefni gefst.
  • Skipuleggja málþing er viðkemur samfélagslega ábyrgum fjárfestingum. 

Nefndarmenn:

Ólafur Sigurðsson, formaður  
Björn Hjaltested Gunnarsson  
Davíð Rúdólfsson  
Elísabet Þórey Þórisdóttir  
Haraldur Yngvi Pétursson  
Helga Indriðadóttir  
Jón L. Árnason  
Jóna Finndís Jónsdóttir  
Soffía Gunnarsdóttir  
Tómas N. Möller  
   
 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?