Nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

Helstu verkefni 

  • Semja og viðhalda leiðarvísi að góðum venjum um eigna- og áhættustýringu fyrir lífeyrissjóði.
  • Yfirfara lög og reglur um eignastýringu lífeyrissjóða og starfsumhverfi. Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri er viðkoma breytingum á lögum og reglum um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.
  • Skipuleggja námskeið og fræðslu fyrir lífeyrissjóði um eigna- og áhættustýringu.

Sérstök verkefni 2016-2017 

  • Leggja til breytingu á nafni nefndarinnar og rýna hvort tilefni sé til að stofna undirnefnd/sjálfstæða nefnd vegna áhersluatriða er viðkoma áhættustjórnun/eftirliti.
  • Fylgjast með breytingum á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða og koma sjónarmiðum sjóðanna á framfæri eftir því sem tilefni gefst.
  • Rýna hugmyndir stjórnvalda um framtíðarskipan húsnæðismála.
  • Skipuleggja málþing um stjórnarhætti.
Nefndarmenn:
Ólafur Sigurðsson, formaður  
Björn Hjaltested Gunnarsson  
Davíð Rúdólfsson  
Elísabet Þórey Þórisdóttir  
Guðmundur Friðjónsson  
Helga Indriðadóttir  
Jón L. Árnason  
Jóna Finndís Jónsdóttir  
Loftur Ólafsson  
Tómas N. Möller  
   
 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?