Nefnd um fjárfestingaumhverfi lífeyrissjóða

Helstu verkefni 

  • Semja og viðhalda leiðarvísi að góðum venjum um eigna- og áhættustýringu fyrir lífeyrissjóði.
  • Yfirfara lög og reglur um eignastýringu lífeyrissjóða og starfsumhverfi. Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri er viðkoma breytingum á lögum og reglum um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.
  • Skipuleggja námskeið og fræðslu fyrir lífeyrissjóði um eigna- og áhættustýringu.

Sérstök verkefni 2016-2017 

  • Leggja til breytingu á nafni nefndarinnar og rýna hvort tilefni sé til að stofna undirnefnd/sjálfstæða nefnd vegna áhersluatriða er viðkoma áhættustjórnun/eftirliti.
  • Fylgjast með breytingum á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða og koma sjónarmiðum sjóðanna á framfæri eftir því sem tilefni gefst.
  • Rýna hugmyndir stjórnvalda um framtíðarskipan húsnæðismála.
  • Skipuleggja málþing um stjórnarhætti.
Nefndarmenn:
Ólafur Sigurðsson, formaður  
Björn Hjaltested Gunnarsson  
Davíð Rúdólfsson  
Elísabet Þórey Þórisdóttir  
Guðmundur Friðjónsson  
Helga Indriðadóttir  
Jón L. Árnason  
Jóna Finndís Jónsdóttir  
Loftur Ólafsson  
Marínó Örn Tryggvason  
Tómas N. Möller  
 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?