Nefnd um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða
Helstu verkefni:
- Koma faglegum sjónarmiðum og hugmyndum á framfæri í tengslum við breytingar á lögum og reglum er við koma fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.
- Skipuleggja málstofur, námskeið og fræðslu.
Sérstök verkefni 2021-2022:
- Gjaldmiðlamál og núverandi þak á erlendar fjárfestingar sjóðanna. Unnið í samstarfi við áhættunefnd LL.
- Ganga frá skýrslu, sem langt er komin, er varðar mögulega aðkomu lífeyrissjóða að innviðafjárfestingum.
- Huga að innleiðingu á reglum um ábyrg fjárfestingarsjónarmið (UFS).
- Fylgja eftir hugsanlegu samstarfi við Climate Investment Coalition (CIC)
- Skipuleggja fræðslu og/eða eftir atvikum málþing um málefni er varða starfssvið nefndarinnar.
- Ljúka gerð starfsreglna nefndarinnar og skila til stjórnar.
- Rýna núverandi fjárfestingarumhverfi sjóðanna og þær áskoranir sem fylgja lækkandi vaxtastigi.
Nefndarmenn:
Ólafur Sigurðsson, formaður |
|
Arne Vagn Olsen |
|
Baldur Snorrason |
|
Björn Hjaltested Gunnarsson |
|
Davíð Rúdólfsson |
|
Elísabet Þórey Þórisdóttir |
|
Haraldur Yngvi Pétursson |
|
Helga Indriðadóttir |
|
Jóhann Steinar Jóhannsson |
|
Jón L. Árnason |
|
Jón Otti Jónsson |
|
Soffía Gunnarsdóttir |
|
Svandís Rún Ríkarðsdóttir |
|
Tómas N. Möller |
|