Breytingar skal ræða en ekki bylta kerfinu
Stærð lífeyrissjóðakerfisins var til umræðu á fjölmennum fundi sem Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir 9. maí sl. Frummælendur á fundinum voru fjórir og nálguðust umræðuefnið hver á sinn hátt. Upptökur frá fundinum eru aðgengilegar á Lífeyrismál.is
11.05.2018