Þarft innlegg í umræðu um stöðu lífeyrissjóða
Yfirlýsing frá stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða.
Í lok síðustu viku birti forsætisráðuneytið skýrslu um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi, en hún var unnin af starfshópi sem forsætisráðherra skipaði um mitt síðasta ár.
Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða lýsir ánægju með þá samantekt sem nú liggur fyrir, en hún er þarft innlegg í umræðu um stöðu íslenskra lífeyrissjóða. Meira á Lífeyrismál.is.
23.01.2018