Félagsmálaskóli alþýðu - Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar
Námskeið Félagsmálaskólans um samfélagslega ábyrgar fjárfestingar með Láru Jóhannsdóttur, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptadeild HÍ, verður endurtekið 19. mars nk. vegna fjölda áskorana. Skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans fyrir 12. mars.
09.03.2018