Ábyrgar fjárfestingar gefa í vaxandi mæli góða ávöxtun
„Íslenskum lífeyrissjóðum ber skylda til þess lögum samkvæmt að setja sér siðferðileg viðmið í fjárfestingum. Þeir eiga að líta á það sem tækifæri og áskorun en ekki ógnun og ættu að tileinka sér viðhorf erlendra sjóða sem taka til dæmis loftslags- og umhverfismál alvarlega í fjárfestingunum með góðum árangri.“
27.10.2017