Fréttir og á döfinni

Aðalfundur LL árið 2018

Aðalfundur LL árið 2108 verður haldinn þriðjudaginn 29. maí kl. 11 á Grand Hótel Reykjavík. Samkvæmt gildandi samþykktum LL eiga stjórnarmenn, framkvæmdastjórar og lykilstarfsmenn aðildarsjóða rétt til setu á aðalfundinum. Skráning á Lífeyrismál.is
readMoreNews

Morgunfundur um siðferðileg viðmið í fjárfestingum íslenskra lífeyrissjóða

Fimmtudaginn 26. apríl kl. 9:30 - 12:00 standa IcelandSIF í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða fyrir morgunfundi á Grand Hótel Reykjavík. Þar mun vinnuhópur á vegum IcelandSIF, ásamt öðrum sérfræðingum, kynna greiningar á því hvaða sjónarmiða og viðmiða mögulegt er að líta til þegar lífeyrissjóður setur sér stefnu um siðferðileg viðmið í fjárfestingum. Skráning á Lífeyrismál.is
readMoreNews

Starfsfólk lífeyrissjóða fjölmennti á kynningarfund TR um örorkumál

Fræðslunefnd LL stóð fyrir hádegisfræðslu 4. apríl þar sem Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tryggingastofnun, fór yfir ferlið við umsóknir um öorkulífeyri hjá stofnuninni, samskiptin við lífeyrissjóðina og fleira.
readMoreNews

Hádegisfræðslufundir - ítrekun

LL minna á kynningu Tryggingastofnunar - ferli þegar sótt er um örorkulífeyri - á Grandhóteli á morgun 4. apríl kl. 12 - 13.
readMoreNews

Kynning Tryggingastofnunar - ferli þegar sótt er um örorkulífeyri

Miðvikudaginn 4. apríl, kl. 12 - 13 mun sérfræðingur frá Tryggingastofnun halda fræðsluerindi á Grandhóteli um það ferli sem á sér stað þegar sótt er um örorkulífeyri hjá stofnuninni, allt frá því að umsókn berst. Farið verður yfir það helsta sem hafa ber í huga og samskipti stofnunarinnar við lífeyrissjóði. Skráning á Lífeyrismál.is
readMoreNews

FRESTAÐ - Kynningu á embætti umboðsmanns skuldara hefur verið frestað um óákveðinn tíma

Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslufundi þriðjudaginn 10. apríl en þá munu tveir sérfræðingar frá umboðsmanni skuldara kynna embættið og fara yfir stöðu mála, þróun umsóknarfjölda og tengsl embættisins við lífeyrissjóðina. Skráning á Lífeyrismál.is
readMoreNews

Viðurkenningar Öldrunarráðs Íslands 2018

Óskað er eftir tilnefningum til viðurkenninga Öldrunarráðs Íslands. Öllum er heimilt að senda inn tilnefningar. Frestur til og með 20. apríl.
readMoreNews

Lífeyrisréttindi, landamæri og EES-samningurinn

„Íslendingar sem búið hafa í öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins kunna að eiga þar lífeyrisréttindi án þess að vita af því sjálfir. Hafi þeir samband við Tryggingastofnun sendum við umsókn út og síðan kemur í ljós hvort réttindi eru til staðar eða ekki,“ segir Anna Elísabet Sæmundsdóttir, deildarstjóri erlendra mála hjá Tryggingastofnun.
readMoreNews

Evrópukeppni í fjármálalæsi

Fjármálavit, verkefni um eflingu fjármálalæsis í efstu bekkjum grunnskólans sem Landssamtök lífeyrissjóða eru aðilar að, stóð nýverið fyrir "Fjármálaleikunum" þar sem nemendum í 10. bekkjum grunnskóla landsins gafst kostur á að spreyta sig á spurningum er tengjast ýmsum hliðum fjármála, þ.á m. lífeyrismálum. Austurbæjarskóli var hlutskarpastur og hlýtur að launum 100 þúsund krónur og miða fyrir tvo fulltrúa skólans ásamt kennara til Brussel til að taka þátt í Evrópukeppni í fjármálalæsi 8. maí nk.
readMoreNews

Félagsmálaskóli alþýðu - Samfélagslega ábyrgar fjárfestingar

Námskeið Félagsmálaskólans um samfélagslega ábyrgar fjárfestingar með Láru Jóhannsdóttur, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptadeild HÍ, verður endurtekið 19. mars nk. vegna fjölda áskorana. Skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans fyrir 12. mars.
readMoreNews