Starfsfólk lífeyrissjóða fjölmennti á kynningarfund TR um örorkumál
Fræðslunefnd LL stóð fyrir hádegisfræðslu 4. apríl þar sem Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tryggingastofnun, fór yfir ferlið við umsóknir um öorkulífeyri hjá stofnuninni, samskiptin við lífeyrissjóðina og fleira.
04.04.2018
Fréttir af LL