Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

 

 

 

Á nýja vefnum Lífeyrismál.is  er hægt á einum stað að nálgast upplýsingar sem áður voru aðgengilegar á fjórum vefsíðum: Vef Landssamtaka lífeyrissjóða (ll.is), Gott að vita (gottadvita.is, goodtoknow.is og dobrzewiedziec.is), Lífeyrisgáttinni (lifeyrisgattin.is) og Vefflugunni (vefflugan.is)

Nýja fréttabréfið leysir veffréttablaðið Veffluguna af hólmi. Landssamtök lífeyrissjóða gáfu Veffluguna út á árunum 2014-2016 og var hún send áskrifendum í tölvupósti. Helstu greinar Vefflugunnar eru nú aðgengilegar á Lífeyrismál.is undir "Viðtöl og greinar" en vefblöðin sex sem gefin voru út eru aðgengileg hér í heild sinni í pdf formi:

  

Vefflugan 1. tbl. mars 2014                                Vefflugan 2. tbl. október 2014       

 

Vefflugan 3. tbl. desember 2014                  Vefflugan 4. tbl. febrúar 2015

                                        

     

   Vefflugan 5. tbl. nóvember 2015               Vefflugan 6. tbl. maí 2016

   

 

      

 

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?