Fréttir og greinar

Rafrænt stjórnarkjör

Lífeyrissjóður verkfræðinga kýs í stjórn með rafrænum hætti en slíkt hefur ekki áður gerst hér á landi. Í fréttatilkynningu frá sjóðnum segir m.a.: "Blað hefur verið brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða nýverið þe...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga

Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs, en hann hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins f...
readMoreNews

Fjárfestingarkostum lífeyrissjóða verði fjölgað

Í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur verið rætt frumvarp þar sem lagt er til að lífeyrissjóðum verði veitt heimild til að fjárfesta í verðbréfum sem skráð eru á markaðstorgi fjármálagerninga (MTF) til jafns við ver
readMoreNews

Pension Funds Awards 2014

Tímaritið World Finance tilnefnir árlega til verðlaunanna Pension Funds Awards.  Í ár tilnefnir tímartið fjóra íslenska lífeyrissjóði til verðlauna.  Skv. mati World Finance er Almenni lífeyrissjóðurinn besti lífeyrissjóður ...
readMoreNews

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk á sviði öldrunarfræða.

Öldrunarfræðafélag Íslands auglýsir til umsóknar styrk fyrir verkefni og rannsóknir á sviði öldrunarfræða.  Skiladagur umsókna er mánudagurinn 7. apríl. Umsóknareyðublaði skal skila á rafrænu formi til formanns vísindanefnd...
readMoreNews

Málþing um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu

Landssamtök lífeyrissjóða efna til málþings um fjárfestingar lífeyrissjóða í atvinnulífinu undir yfirskriftinni, Lífeyrissjóðir, nýsköpun og hagvöxtur, föstudaginn 21. mars á Hilton Reykjavík Nordica, kl. 11:30 til 13:00.
readMoreNews

Námskeið um varnir gegn peningaþvætti

Peningaþvætti og lífeyrissjóðir Námskeið ætlað starfsfólki lífeyrissjóða, haldið í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða. Tími:                           Fimmtudagur 6. mars kl. 16-19 Kennari:      
readMoreNews

Paint it black

Ég fékk símtal frá ritstjóra Kastljóssins um hádegisbilið á mánudag. Erindið var að kanna hvort ég gæti mætt í Kastljósið um kvöldið og rætt um málefni lífeyrissjóðanna. Sérstaklega hefðu þeir áhuga á að ræða stær...
readMoreNews

Íslendingar með næststærstu lífeyrissjóðina

Aðeins Hollendingar eru með stærri lífeyrissjóði en Íslendingar. Formaður LL segir það mikilvægt þegar horft sé til framtíðar. Aðeins ein þjóð í heiminum er með stærri lífeyrissjóði, í hlutfalli við landsframleiðslu, en...
readMoreNews

Ávöxtun lífeyrissjóða árið 2013 yfir viðmiði

Í samtali við Mbl. segir Gunnar Baldvinsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða stefna í góða raunávöxtun lífeyrissjóða árið 2013. Fer þó ekki yfir ávöxtunina 2012.  Ávöxtun einstakra lífeyrissjóða árið 2013 liggur ekk...
readMoreNews