Fréttir og greinar

Tillögur stjórnvalda í skuldamálum og áhrif á viðbótarlífeyrissparnað

Stjórnvöld kynntu fyrir skemmstu fyrirhugaðar aðgerðir í skuldamálum heimila sem varða viðbótarlífeyrissparnað. Aðgerðirnar eiga að koma til framkvæmda 1. júlí 2014. Samkvæmt þeim verður rétthöfum viðbótarlífeyrissparnað...
readMoreNews

Skattfrjáls ráðstöfun viðbótarsparnaðar

Grein eftir Ólaf Pál Gunnarsson framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins, birt í Fréttablaðinu 14. desember 2013. Sérfræðihópur stjórnvalda kynnti nýverið tillögur um aðgerðir í skuldamálum heimilanna. Er þar um að ræ...
readMoreNews

ASÍ á ekki aðild að dómsmáli vegna skattlagningar á lífeyrissjóði

Alþýðusamband Íslands höfðaði mál gegn íslenska ríkinu til gæslu hagsmuna allra félagsmanna sinna vegna skattlagningar á lífeyrissjóði. Héraðsdómur vísaði málinu frá þann 12. nóvember á þeim forsendum að ASÍ væri ekk...
readMoreNews

Handbók stjórnarmanna endurútgefin

KPMG hefur gefið út nýja útgáfu af Handbók stjórnarmanna. Í nýju útgáfunni er ítarlegri umfjöllun um t.d. áhættustjórnun, stefnumótun og sviðsmyndir, árangursmat stjórnar, rafrænar stjórnarvefgáttir, aðgerðir í kjölfar h...
readMoreNews

Frjálsi valinn besti lífeyrissjóður smáþjóða

Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn besti lífeyrissjóður smáþjóða af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE). Í umsögn dómnefndar kom meðal annars fram að góð ávöxtun sjóðsins hefði verið byggð á framsýn...
readMoreNews

Nýjar hagtölur lífeyrissjóða

Á vef LL eru uppfærðar hagtölur lífeyrissjóðanna. Þessi gögn eru hagnýt verkfæri til nota innanhúss hjá lífeyrissjóðunum en einnig ekki síður til að nota við kynningu til sjóðfélaga eða í umræðu um hlutverk lífeyrissjó...
readMoreNews

Kynning á doktorsverkefni um íslenska lífeyriskerfið

Ólafur Ísleifsson varði doktorsritgerð sína þann 17. maí sl. um íslenska lífeyriskerfið „The Icelandic Pension System“.  Ritgerðin felur í sér ítarlega greiningu á íslenska lífeyrissjóðakerfinu. Haldinn var fundur þann 7. ...
readMoreNews

Séreignarsparnaður telst ekki til tekna við útreikning á þátttöku í dvalarkostnaði

Í tilefni af umfjöllun í Morgunblaðinu sunnudaginn 10. nóvember undir fyrirsögninni „Dýr er vistin á dvalarheimilinu“ vilja Landssamtök lífeyrissjóða árétta að séreignarsparnaður telst ekki til tekna þegar metin er kostnaðar...
readMoreNews

Við ráðum ferðinni

Hinn 27. ágúst sl birtist frétt á mbl.is með yfirskriftinni „Lífeyrisþegar fleiri en launamenn". Í  fréttinni var sagt frá því að fleiri þægju nú lífeyrisgreiðslur en laun í Rúmeníu og það gæti stefnt rúmensku hagkerfi ...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin sparar sporin

Lífeyrissjóðir landsmanna hafa opnað Lífeyrisgáttina með upplýsingum um öll áunnin ellilífeyrisréttindi á einum stað. Lífeyrissjóðir landsins kynna um þessar mundir Lífeyrisgáttina, sem er læst vefsíða með upplýsingum um
readMoreNews