Alþingi samþykkir tímabundna heimild til útgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar

Alþingi samþykkir tímabundna heimild til útgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar

Alþingi hefur samþykkt tímabundna heimild til útgreiðslu á viðbótarlífeyrissparnaði. Mikilvægt er að sjóðfélagar sem hafa hug á að nýta sér þetta úrræði kynni sér málið vel hjá sínum vörsluaðila.  

  • Umsóknarfrestur er frá og með apríl 2020 og lýkur 1. janúar 2021.
  • Hámarksúttekt fyrir einstakling er 12 milljónir króna.
  • Hámarksgreiðsla á mánuði er 800.000 krónu.
  • Útgreiðslutímabil er að hámarki 15 mánuðir. 
  • Tekjuskattur er innheimtur af úttekt.

Nánari upplýsingar er að fá hjá lífeyrissjóðunum.

 

Lífeyrissjóðir 

Spurt & svarað

Q&A

Pytania & odpowiedzi