Í frétt Morgunblaðsins í dag 9. nóvember 2017 um gríðarlega mikla aukningu í sjóðfélagalánum lífeyrissjóðanna er vitnað í Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins og Hauk Hafsteinsson, framkvæmdastjóra LSR en fram kemur hjá báðum að sögulegu hámarki í lánveitingum sjóðanna sé nú náð og að síðastliðnar vikur hafi dregið úr útlánum. Klárlega sé farið að draga úr lánveitingum frá því í sumar en hluti af skýringunni fyrir miklum útlánum segir Haukur vera að fólk vilji endurfjármagna önnur óhagstæð lán.
"Sprenging" í sjóðafélagalánum. Viðtal við Árna Guðmundsson, framkvæmdastjóra Gildis lífeyrissjóðs
Fáðu fréttabréfið okkar sent beint í innboxið þitt.
Með því að skrá netfangið þitt samþykkir þú skilmála okkar.