Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs ákvað 9. júní sl. að lækka breytilega vexti af sjóðfélagalánum úr 4,65% í 4,4%. Í maí voru fastir vextir lækkaðir úr 5,6% í 5,2%.
Eftirlaunasjóður FÍA aftur í hendur stéttarfélagsins
Fjármálaráðuneytið hefur nú skilað Eftirlaunasjóði félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) aftur í hendur stjórnar sjóðsins. Stjórnin var sett af með bréfi frá fjármálaráðuneytinu þann 17. mars s.l. og var sjóðnum ásam...
Guðmundur Þórhallsson ráðinn framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ráðið Guðmund Þ. Þórhallsson framkvæmdastjóra sjóðsins. Guðmundur hefur starfað hefur hjá sjóðnum sem forstöðumaður eignastýringar undanfarin ár.
Þá er Ragnar Önundarson, vi
Viðræður ekki hafnar við lífeyrissjóðina um uppbyggingarstarfið
Landssamtök lífeyrissjóða hafa skipað aðgerðarhóp sem hefur það hlutverk að ræða við stjórnvöld um mögulegt hlutverk lífeyrissjóða landsmanna í uppbyggingu samfélagisins eftir hrun fjármálakerfisins. Í aðgerðarhópnum ei...
Noregur: Áhrif loftslagsbreytinga á fjármálamarkaði og fjárfestingar
Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs, hefur ákveðið að lífeyrissjóður norska ríkisins, „olíusjóðurinn“, taki þátt í umfangsmikilli rannsókn sem ætlað er að meta möguleg áhrif loftlagsbreytinga á fjármálamarkað...
Landssamtök lífeyrissjóða birta hér með eftirfarandi opið bréf til þingmanna Sjálfstæðisflokksins frá Bjarna Þórðarsyni, tryggingastærðfræðingi: "Ýmislegt hefur farið úrskeiðis í málflutningi Sjálfstæðis- manna ...
Danskir stjórnmálamenn hafa um árabil hvatt landa sína til að vera sem lengst virkir á vinnumarkaðinum. Sjálf samfélagsþróunin er þveröfug! Niðurstaða könnunar á vegum Forsikring & Pension sýnir nefnilega að Danir fara nú
Reglur um val stjórnarmanna í lífeyrissjóði hér á landi áþekkt því sem þekkist í Evrópu.
Á undanförnum misserum hafa átt sér stað umræður í fjölmiðlum og víðar um það hvernig menn eru valdir í stjórnir íslensku lífeyrissjóðanna og hvort núverandi stjórnskipulag íslensku sjóðanna sé séríslenskt fyrirbæri e
Stoppað í gat í norsku fjárlögunum með peningum úr Olíusjóðnum
NOREGUR – Norska fjármálaráðuneytið hyggst taka 9,5 milljarða norskra króna úr Olíusjóðinum til að draga úr áhrifum kreppunnar á norskt efnahagslíf. Þetta kom fram í tilkynningu ráðuneytisins um endurskoðuð fjárlög ríkisins.
Lífeyrissjóðakerfi Íslands og Danmerkur hagkvæmust í OECD
Ísland og Danmörk koma best út þegar borin er saman hagkvæmni lífeyrissjóðakerfa í ríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París, OECD, og miðað við rekstrarkostnað lífeyrissjóða í hlutfalli af heildareignum. Þetta kemur ...