Afkoma Gildis kynnt á ársfundi - Fjárfestingartekjur neikvæðar um 34 milljarða árið 2008.
Afkoma Gildis-lífeyrissjóðs árið 2008 var kynnt á fjölmennum ársfundi s.l.þriðjudag. Helstu niðurstöður uppgjörsins eru þessar:
Nafnávöxtun sjóðsins var neikvæð um 14,8%, raunávöxtun var neikvæð um 26,7%.
Hrein eig...
23.04.2009
Fréttir