Eignir írskra lífeyrissjóða hafa rýrnað um nær fjórðung.
Írskir lífeyrissjóðir töpuðu nærri 20 milljörðum evra árið 2008. Það er samt minna tjón en búast hefði mátt við vegna efnahagssamdráttarins, segir Landsamband írskra lífeyrissjóða (IAPF). Verðmæti eigna írskra lífeyrissj...
07.04.2009
Fréttir