Danski lífeyrissjóðurinn ATP fjárfestir í hreinni og endurnýjanlegri orku.
Hinn gríðarstóri og öflugi lífeyrissjóður ATP í Danmörku, sem metinn er á yfir 48 milljarða evra, hefur ákveðið að verja 292 milljónum evra (400 milljónum Bandaríkjadala) til framleiðslu hreinnar og sjálfbærrar orku með...
02.04.2009
Fréttir