Tveir nýir í aðalstjórn Landssamtaka lífeyrissjóða
Tveir nýir aðalstjórnarmenn voru kjörnir á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í gær: Helgi Magnússon og Konráð Alfreðsson. Tveir aðrir voru endurkjörnir til setu í aðalstjórn: Gunnar Baldvinsson og Haukur Hafsteinsson. Fyrir ...
15.05.2009
Fréttir