Sameiningarviðræðum haldið áfram hjá Lífeyrissjóði sjómanna og Framsýn.
Stjórnir Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna hafa ákveðið að halda áfram undirbúningi í tengslum við hugsanlega sameiningu sjóðanna. Stefnt er að því að kynna drög að samkomulagi um sameiningu fyrir aði...
24.09.2004
Fréttir