Eignir íslensku lífeyrissjóðanna hafa náð þjóðarframleiðslunni.
Í skýrslu EFRP, sem eru samtök lífeyrissjóðasambanda í Evrópu, kemur fram að Ísland er í þriðja sæti, þegar eignir lífeyrissjóðanna eru bornar saman við þjóðarframleiðsluna. Sviss (104.52%), Holland (98.09%) og Ísland (88.6...
04.08.2004
Fréttir