Fréttir

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna hafa náð þjóðarframleiðslunni.

Í skýrslu EFRP, sem eru samtök lífeyrissjóðasambanda í Evrópu, kemur fram að Ísland er í þriðja sæti, þegar eignir lífeyrissjóðanna eru bornar saman við þjóðarframleiðsluna. Sviss (104.52%), Holland (98.09%) og Ísland (88.6...
readMoreNews

Landsbankinn og KB banki gagnrýna fyrsta útboð íbúðabréfa.

Veruleg óánægja er hjá Landsbankanum og KB banka með fyrsta útboð íbúðabréfa. Vegvísir, markaðs- og greiningarrit Landsbankans segir að markaðsaðilar hafa beðið spenntir eftir fyrsta útboði íbúðabréfa, sem samkvæmt áætlu...
readMoreNews

Sameining Séreignalífeyrissjóðsins og Frjálsa lífeyrissjóðsins.

Stjórnir Séreignalífeyrissjóðsins og Frjálsa lífeyrissjóðsins hafa komist að samkomulagi um að sameina sjóðina. Sameiningin miðast við  1. apríl s.l. Frjálsi lífeyrissjóðurinn tekur við eignum og skuldbindingum Séreignal
readMoreNews

Eftirlaunasjóður slökkviliðsmanna á Keflavíkurflug-velli sameinast Lífeyrissjóði starfsmanna sveitar-félaga.

Sameiningu Eftirlaunasjóðs slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli (ESK) og LSS er nú að fullu lokið og mun hún miðast við 1. júlí 2004.  Frá og með þeim degi annast LSS greiðslur alls lífeyris fyrrum sjóðfélaga ESK, tók...
readMoreNews

Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er stærst.

Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins um rekstur og efnahag lífeyrissjóðanna fyrir árið 2003 er birt yfirlit yfir réttindauppbyggingu sjóðanna. Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er öflugast að krónutölu eða 63,9% af heild. ...
readMoreNews

Skýrsla FME um ársreikninga lífeyrissjóða 2003 komin út.

Fjármálaeftirlitið hefur nú sett á heimasíðu sína, www.fme.is, skýrslu um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2003. Á heimasíðunni er jafnframt að finna excel skjal sem innheldur talnaefni skýrslunnar. Í skýrslunni, sem tek...
readMoreNews

Beiðni um skipti yfir í íbúðabréf alls um 239 milljarðar króna.

Íbúðalánasjóður hefur tilkynnt niðurstöður skiptiútboðs. Fjárfestar lögðu fram beiðnir um skipti á samtals um 239 milljarðum króna að nafnvirði af heildarupphæð útgefinna hús-og húsnæðisbréfa. Nýju íbúðabréfin ver
readMoreNews

Skiptitilboð hús- og húsnæðisbréfa fyrir íbúðabréf.

Íbúðalánasjóður gaf í gær útboðs- og skráningarlýsingu þar sem handhöfum ákveðinna flokka húsbréfa og húsnæðisbréfa er boðið að skipta bréfum sínum fyrir nýja tegund skuldabréfa, sem kallast íbúðabréf, í samræmi ...
readMoreNews

Tiltölulega lítil erlend verðbréfakaup í apríl s.l.

Eftir mikil kaup á fyrsta ársfjórðungi dregur nokkuð úr erlendum verðbréfakaupum í aprílmánuði. Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 1.800 m.kr. í apríl saman...
readMoreNews

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Austurlands sýknaður.

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknað Gísla Marteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra  Lífeyrissjóðs Austurlands, af kröfu sjóðsins vegna lánveitinga til Burnham International á Íslandi h.f. ...
readMoreNews