Gott milliuppgjör hjá Framsýn.
Raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Framsýnar fyrstu sex mánuði ársins 2004 nam 18,4% á ársgrundvelli og hefur hrein eign sjóðsins hækkað um tæplega 7,8 milljarða króna frá áramótum. Góð ávöxtun megi rekja til góðrar ávöxtuna...
25.08.2004
Fréttir