Alþingi hefur samþykkt tímabundna heimild til útgreiðslu á viðbótarlífeyrissparnaði. Mikilvægt er að sjóðfélagar sem hafa hug á að nýta sér þetta úrræði kynni sér málið vel hjá sínum vörsluaðila.
Nánari upplýsingar er að fá hjá lífeyrissjóðunum.
Fáðu fréttabréfið okkar sent beint í innboxið þitt.
Með því að skrá netfangið þitt samþykkir þú skilmála okkar.