Fréttasafn

Fjármálavit undirbýr skólaheimsóknir í grunnskólana. Skráning leiðbeinenda hafin.

Fimmta starfsár Fjármálavits er að hefja göngu sína. Verkefnið er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews

"Einn fyrir alla og allir fyrir einn"

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið.
readMoreNews

Veit virkilega enginn hvað lífeyrir er?!

Veit'ða ekki. Hef ekki hugmynd. Nei. Er að borða! Þetta voru svörin sem Gói sportrönd fékk.
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL 2018

Aukaaðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í húsakynnum samtakanna 20. ágúst 2018. Eitt mál var á dagskrá. Kosning nýs stjórnarmanns.
readMoreNews

Stjórnarhættir lífeyrissjóða ættu að vera öðrum til fyrirmyndar

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, stofnandi Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum, segir að lífeyrissjóðir eigi að taka af skarið og vera fyrirmyndir um góða stjórnarhætti, enda áhrifamiklir og öflugir fjárfestar.
readMoreNews

„Fyrirsætur lífeyrissjóðanna“ fá liðsauka

Sigurður Sigurðsson, netagerðarmaður á eftirlaunum, er "afinn" í hópnum og kann því vel.
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL, 20. ágúst 2018

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar mánudaginn 20. ágúst 2018 kl. 17:00.
readMoreNews

Í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins í 30 ár og eina konan þar um árabil

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara í áhugaverðu viðtali við Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Hækkun á framlagi launagreiðenda 1. júlí

Framlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar um 1,5 prósentustig 1. júlí og verður þá samtals 15,5,%.
readMoreNews

Ávöxtun ársins 2017 var góð og tryggingafræðileg staða batnað

Tryggingafræðileg staða samtryggingardeilda lífeyrissjóða hefur batnað milli ára.
readMoreNews