Fréttir og á döfinni

ASÍ/SA og FME ósammála um tilgreinda séreign

Fjármálaeftirlitið telur að það standist ekki lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða að meina sjóðfélaga að fela öðrum lífeyrissjóði að ávaxta tilgreinda séreign sína en þeim sjóði sem tekur við iðgjaldi til skyldutryggingar. Þessu eru Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) ósammála.
readMoreNews

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði og stöðu þeirra í árslok 2016

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt um stöðu lífeyrissparnaðar, samtryggingar og séreignar við árslok 2016.
readMoreNews
Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins

Tilgreind séreign eykur svigrúm til töku lífeyris en á móti lækka réttindi til áfallalífeyris

Grein Gunnars Baldvinssonar í Morgunblaðinu 24. júlí 2017. Birt með góðfúslegu leyfi.
readMoreNews

Fagtímaritið European Pensions hefur valið Almenna lífeyrissjóðinn lífeyrissjóð ársins 2017 í Evrópu

Dómnefnd segir að Almenni sé framúrskarandi í þjónustu sinni við sjóðfélaga og hafi sjóðfélaga og þjónustu við þá í forgangi í allri starfsemi sinni
readMoreNews
Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða í viðtali á Morgunvakt Rásar 1. Mynd: RÚV

Tilgreind séreign, óhóflegar tekjutengingar og fleira yfir morgunsopanum

Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, fór yfir málin á Morgunvakt Rásar 1 í morgun.
readMoreNews

Breytingar á lífeyrissjóðakerfi opinberra starfsmanna tóku gildi 1. júní

Með nýja kerfinu verður hægt að færa sig milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins án vandkvæða.
readMoreNews

Örugg og greið gagnasamskipti lífeyrissjóða - kynning

Kynning á Signet transfer lausn Advania á Grandhóteli 30. maí. Allt stefnir í að sú leið verði farin og er þess að vænta að kerfið verði komið í notkun hjá sjóðunum með haustinu.
readMoreNews

Breytingar á A-deild LSR og A-deild Brúar lífeyrissjóðs 1. júní

Kynningarfundur á Grandhóteli þar sem Vala Rebekka Þorsteinsdóttir hjá LSR og Þóra Jónsdóttir hjá Brú lífeyrissjóði kynntu væntanlegar breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.
readMoreNews

Ætti að skipta um kúrs í lífeyrismálum og styrkja gegnumstreymið frekar en að auka vægi sjóðsöfnunar enn frekar?

– spyr Gylfi Magnússon dósent í Háskóla Íslands
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður inn á fasteignaveðlán - framlenging

Í lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð er fyrra úrræði til ráðstöfunar viðbótarlífeyrissparnaðar framlengt til júníloka 2019.
readMoreNews