Skipting lífeyrisréttinda er sannarlega athugunar virði fyrir hjón og sambúðarfólk
Lög leyfa að hjón eða sambýlisfólk skipti á milli sín lífeyrisréttindum eða eftirlaunum úr lífeyrissjóðum. Fæstir huga að slíku fyrr en við skilnað. Slíkir samningar geta verið sjálfsagðir í sumum tilvikum en skapað mismunun og því verið varasamir í öðrum tilvikum.
18.05.2017
Fréttir af LL