Ísland er ekki eyland í umhverfis- og loftlagsmálum. Samfélagsleg ábyrgð hefur mikið verið til umræðu innan lífeyrissjóðakerfisins. Á Lífeyrismál.is er viðtal við Láru Jóhannsdóttur, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptadeild HÍ um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og stofnana.